Velkomin/n

Go down

Velkomin/n

Post by FarawayDinosaur on Tue Feb 25, 2014 12:01 pm

Velkomin/n kæri notandi á doctor.team-talk.net.

Þessi síða er opin fyrir öllum íslendingum sem vilja vera í net samfélagi.
Þessi síða er ekki bara fyrir eitthvað sérstakt heldur er hún fyrir allt sem tengist netinu.
Hér er hægt að tala um allt á milli himins og jarðar frá leikjum yfir í fyndin gif sem þið sáuð í dag og viljið sýna öðrum.
Síðan er á Byrjunar stigi, þá er meint að það er ekki allt búið og vantar mikið inn af "póstum" o.s.f.v.s.
þá væri gott að fá ykkur, kæri notandi til þess að hjálpa okkur að með síðuna með því að pósta inn eitthvað.
Ef ykkur fynnst það vantar eitthvað á síðuna er ekkert mál að ná sambandi í stjórnenduna eða jafn vel spurningar.
Við vonum að þér muni fynnast gaman hérna.

Takk
-Stjórnendur.
avatar
FarawayDinosaur
Dictator
Dictator

Posts : 15
Join date : 2014-02-15

http://doctor.team-talk.net

Back to top Go down

Back to top


 
Permissions in this forum:
You cannot reply to topics in this forum